Search
  • Ausra

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðannaÞað er okkur sönn ánægja að segja frá því að Kríunes er eitt af ellefu fyrirtækjum í Kópavogi sem hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.


Stefna Sameinuðu þjóðanna er í takt við okkar hugsjón um sjálfbærni og umhverfisábyrgð til framtíðar. Við erum því mjög spennt að takast á við þetta verkefni.


Hér má lesa greinina á Kópavogur.is og Hér eru nánari upplýsingar um markmiðin.


Innan skamms munum við senda út tilkynningu um hvaða átta heimsmarkmið við munum leggja áherslu á!


7 views0 comments

Recent Posts

See All
  • Facebook App Icon
  • Instagram Social Icon
  • Trip Advisor App Icon

© 2018 by KRIUNES HOTEL           Tel:+354 5672245     e-mail: kriunes@kriunes.is